myndmynd
Ný leið til að læra íslensku
Megum við bjóða þér kynningu á því hvernig Bara tala getur hjálpað þínum vinnustað? Setjumst niður yfir kaffibolla og ræðum málin!
app-storegoogle-play
hero
Bara tala býður upp á
starfstengt íslenskunám sem eykur orðaforða, hlustunarfærni og þjálfar aðflutta í að tala íslensku.
Starfstengt íslenskunám unnið í samstarfi við hvert og eitt fyrirtæki. Námið inniheldur yfir 100 námskeið. Námsefnið er unnið eftir samevrópska tungumálarammanum (CEFR)
Almennir og starfstengdir setningalistar þýddir úr íslensku yfir á fimm tungumál. Þýðingarnar eru aðgengilegar á ensku, spænsku, litháísku, úkraínsku og pólsku.
Persónulegt þýðingarforrit sem getur umbreytt talmáli úr fyrrnefndum tungumálum yfir á íslensku.
Við sérsníðum stafrænt íslenskunám fyrir þinn vinnustað
Description 1

Heilbrigðisþjónusta

Description 2

Verslun og þjónusta

Description 3

Ferðaþjónusta

Description 4

Stóriðja

Description 5

Matvælaiðnaður

Description 6

Sjávarútvegur

Sendu okkur línu
Stjórnborð mannauðsstjórans
Við bjóðum upp á einfalt og notendavænt viðmót fyrir mannauðsstjóra. Þeir geta fylgst með árangri nemenda og hafa yfirsýn.
Mörg stéttarfélög veita styrk í gegnum Starfsmenntunarsjóð fyrir allt að 90% af náminu.Lesa nánar um fræðslustyrki til fyrirtækja.
hero
Menntasproti
„Á innan við einu ári hefur Bara tala gjörbylt íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og ljóst er að þessi lausn er komin til að vera!”
Guðni Th Jóhannesson, Forseti Íslands, 14.febrúar 2024
Menntasproti
Hvað segja notendur?
Menntasproti atvinnulífsins 2024
Vinnustaðir sem velja Bara tala
Ert þú viðskiptavinur Akademías?
Viðskiptavinir Akademías eiga kost á sérkjörum fyrir Bara tala. Endilega kynntu þér málið með því að smella hér.
Akadmeias
Skoða nánar